May 7, 2008

byrjaði á einhverju vorkunar og fýlu bloggi. nennti ekki að skrifa lengra en tvær línur og þá fannst mér ég sjálf svo leiðileg að ég strokaði það út.
í staðinn hlutir sem ég sakna og/eða vildu að væru öðruvísi.
- Menntaskólaárin (sakna alls nema setunar í skólanum)
- vildi að ég gæti verið á sama stað og fjölskylda mín og vinir á sama tíma (semst ekki fjölskyldan fyrir austan og vinirnir fyrir norðan eða sunnan)
- ég vildi að ég væri í vinnu sem borgaði mikið og væri bara vinna frá 8-4 og bara á virkum dögum.
- ....

ég er ánægð með:
- að ég sé heima
- að ég sé að fara til Akureyrar um helgina.
- að ég eigi lítin skrjóð sem ég get skrjóðast á hérna á milli egs og breiðavaðs.
- að það sé gott veður í dag.

ég er búin